Viðfangsefni

 • Inngangur

  business sustainability


  Ein stærsta áskorun sem fyrirtæki mæta er skalanleiki þerra. Jafnvel þó öllum góðum ráðum sé fylgt, er hætt við að fyrirtæki verði "ætíð lítið og hamingjusamt". Til að forðast þá stöðu þurfa fyrirtæki að sinna nýsköpun til að þróa gæði vöru sinnar og auka markaðshlutdeild án þess að það komi niður á gæðum.

  Til að rekstur sé bæði sjálfbær og skalanlegur þarf hann að standa á traustum grunni, leggja áherslu á arðbærar lausnir, fylgja stefnumiðaðri áætlanagerð, nýta sér styrkleika eigin vöru og sækja af varfærni en staðfestu á nýjar slóðir þegar færi gefst.

  Í þessu námskeiði er fjalllað um öll þessi að atriðið, sem styðja verðandi frumkvöðla við að taka réttar ákvarðanir og spila rétt úr sínum spilum

  Að loknum þessum námshluta ættir þú að vera fær um að:

  • Skilja hugtakið sjálfbærni og tengingu þess uppbyggingu getu og færni starfsmanna
  • Tengja þróun rekstarfærni við aukinn árangur í starfi
  • Skilja hvers vegna stjórnun með sjálfbærni að leiðarljósi er svo mikilvæg fyrir framtíð fyrirtækis  Skráðu þig í námskeiðið til að sjá allar kynningar og spurningalista

  Skrá mig
  • Myndbönd

   Aðgangur takmarkaður Ekki í boði fyrr en: Your Tölvupóstfang is not empty
  • Aðrar upplýsingar og myndbönd

   Aðgangur takmarkaður Ekki í boði fyrr en: Your Tölvupóstfang is not empty
  • Kannaðu þekkingu þína

   Aðgangur takmarkaður Ekki í boði fyrr en: Your Tölvupóstfang is not empty