Stuðningsskrifstofur fyrir kvenfrumkvöðla
ifempower stuðningsskrifstofur fyrir kvenfrumkvöðla styðja konur við stofnun og stjórnun nýrra fyrirtækja, við árangursríkt upphaf starfseminnar og þróun hennar fram á veg, með því að veita upplýsingar, ráðgjöf, handleiðslu, þjálfun og stuðning við fjármögnun fyrirtækja. Þannig munu kvenfrumkvöðlar fá stuðning við að fást við fjölmörgu viðfangsefni sem óhjákvæmilega mæta þeim við stofnun nýs fyrirtækis og rekstur þess.
Nánari upplýsingar um stuðningsskrifstofur fyrir kvenfrumkvöðla má nálgast hér
Lesa ifempower handbók fyrir stuðningsskrifstofur fyrir kvenfrumkvöðla (pdf).
Síðast breytt: miðvikudagur, 18. ágúst 2021, 5:35 eh