Viðfangsefni

  • Inngangur

    business plan

    Viðskiptaáætlun getur verið mikilvægt verkfæri til að hjálpa frumkvöðli við fyrstu skrefin, að skipuleggja sig og framkvæma nauðsynlegar for-rannsóknir áður en haldið er áfram með nýtt verkefni. Þessi hluti ferlisins hjálpar frumkvöðlinum á ná tökum á ýmsum grunnatriðum í rekstri. Sér í lagi hjálpa þessi skref við að ígrunda ýmsar viðskiptahugmyndir, gera þær rekstrarhæfar og auka líkur á að þær nái að vaxa og dafna. Þessi skref færa frumkvöðlinum nauðsynlega þekking áður en haldið er lengra á braut nýsköpunarferlisins.

    Námskeiðið fjallar um nauðsynlega hluta viðskiptaáætlunarinnar, t.d. að bera kennsl á markhópinn, tryggja að varan/þjónustan svari þörf markaðarins, að gera markaðsgreiningu og fjárhagsáætlun. Það að setja saman viðskiptaáætlun er ekki alltaf ávísun á velgengni í rekstri en dregur þó úr líkum á að fyrirtæki sigli í strand. Skilningur á viðskiptaáætluninni eykur líkur á árangri.


    Að loknum þessum námshluta ættir þú að:

    Hafa dýpri skilning á frumkvöðlastarfi,

    • sérkennum reksturs smárra fyrirtækja,
    • hlutverki frumkvöðla og
    • fjórum hlutum nýsköpunarferlisins


    Öðlast reynslu við að

    • Greina viðskiptatækifæri
    • Skilgreina rekstrarlíkan til að sækjast eftir viðskiptatækifæri
    • Þróa viðskiptaáætlun fyrir fyrirtæki í rekstri yfir landamæri

    Vinsamlegast skráðu þig í þetta námskeið til að nálgast námsefni þess og próf.

    Skráning
    • Kennsluefni

      Aðgangur takmarkaður Ekki í boði fyrr en: Your Tölvupóstfang is not empty
    • Myndbönd

      Aðgangur takmarkaður Ekki í boði fyrr en: Your Tölvupóstfang is not empty
    • Aðrar upplýsingar og myndbönd

      Aðgangur takmarkaður Ekki í boði fyrr en: Your Tölvupóstfang is not empty
    • Kannaðu þekkingu þína!

      Aðgangur takmarkaður Ekki í boði fyrr en: Your Tölvupóstfang is not empty