Velkomin að verkfærakistu ifempower.
Þessi vefur hefur verið þróaður til að efla konur í frumkvöðlastarfi og nýsköpun og að auka getu frumkvöðla. Unnið er út frá hagnýtri og nýstárlegri við þróun frumkvöðlafærni, með áherslu á árangurssögur og hagnýt raundæmi byggð á atburðum og reynslu af rekstri fyrirtækja.

Verkfærakista þessi var þróuð sem viðbót við stuðningsskrifstofu fyrir kvenfrumkvöðla sem sett var á fót á vegum ifempower verkefnisins og gerir notanda kleyft að leita góðra ráða og tillagna til lausnar ýmissa áskorana sem frumkvöðlar mæta

Þar sem verkfærakistan er öllum aðgengileg á netinu, án endurgjalds, þá styður hún með ýmsum hætti, kvenkyns nemendur og konur sem hafa áhuga að koma á fót eigin fyrirtæki. Fjallað er um lagalega og stjórnunarlega þætti rekstar. En einnig um þær persónulegu áskoranir sem frumkvöðum mæta, og byggir sá hluti efnisins á viðtölum við sérfræðinga og reynda kvenfrumkvöðla.

Við vonum að þú hafir gagn og gaman af náminu

iFempower teymið

Kennsluvefur var þróaður sem hluti af verkefnisafurðinni ‘ifempower online toolkit ‘ sem leitt var af Sociedade Portuguesa de Inovação (Portúgal).

Eftirfarandi komu að gerð þessa kennsluvefs: Nieves García Pereira frá Andalucía Emprende Foundation (Spáni), Kári Joensen frá  Háskólanum á Bifröst (Íslandi), Nándor Petrovics frá Corvinus University of Budapest, Virág Zsár frá Hétfa Research Institute (Ungverjalandi), Santiago Reyes frá ONECO Consulting (Spáni), Orsolya Gergely frá Sapientia Hungarian University of Transylvania (Rúmeníu), og Roxana Boboruta, Jürgen Raizner frá Steinbeis GmbH (Þýskalandi).